Engin takmörk

Það virðast engin takmörk fyrir því hversu lágt menn leggjast í að koma höggi á andstæðinginn.

Svo virðist sem sumir séu meiri gungur en aðrir og alveg ábyggilegt að þeir hinir sömu myndu ekki þora að mæta andstæðingnum augliti til auglitis.

Barnaskapur og heigulsháttur svo ekki sé dýpra í árina tekið.

 


mbl.is Auglýsingaskilti Framsóknarflokksins á Egilsstöðum skemmd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örvar Þór Kristjánsson

Ofstækisfullir umhverfisfasistar.  Þetta er ansi dapurt en held að þetta hafi þveröfug áhrif. 

Örvar Þór Kristjánsson, 25.4.2007 kl. 14:51

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

En af hverju ertu ekki þá með mynd af þér hérna og þitt rétta nafn ?

Níels A. Ársælsson., 25.4.2007 kl. 14:51

3 Smámynd: Lafðin

Níels, hvaða máli skiptir það í þessu samhengi ? 

Lafðin, 25.4.2007 kl. 15:00

4 identicon

þessi svokölluðu mótmælendur, eru ekkert nema vitsmunaskertur rusllýður. held að þessi eignarspjöll séu bara til þess að sanna það.

gefa þessu pakki hvalkjöt með grænmetinu svo það fari að hugsa eins og venjulegt fólk.

Leifur (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 15:27

5 identicon

hmm já Leifur minn þú segir það. og það má þá líklegast gera ráð fyrir því að þú sért mælikvarði á venjulegt fólk??? Hvað er að vera venjulegur??? Er það að hugsa eins og obbi fólks og gera allt eins og það?? Hvað verður þá um framfarir??? og ef við förum út í að skoða orðið mótmælandi þá eru allavegana 95% íslensku þjóðarinnar mótmælendur og það af trúarlegum ástæðum. en lútherstrúar fólk er öðru orði kallað mótmælendatrúar. Af mörgum meira að segja trúleysingjar. hver hefur rétt fyrir sér?? Hvað er Normið?? Líklegast Leifur

Nína (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband