Klukkiđ hennar Nínu

Ferlega er takmarkandi ađ setja inn fernt af sumu hér ..... t.d. bókunum ! Ísfólkiđ er 47 bóka flokkur honum fylgir svo Galdrameistarinn, 15 stk og Í ríki ljóssins ... slurkur.  Ţetta er lesiđ fram og til baka, lágmark annađ hvert ár sem mađur fćr tryllu og les ţćr allar, svona einu sinni enn. Mér finnst ađ setja ćtti frekar 4 höfunda, ţeir vćru ţá Margit Sandemo, Dan Brown, Patricia Cornwell og Agatha Christie

Svo vil ég mótmćla ţví harđlega hversu ómerkileg starfsferilskrá mín lítur út, svona séđ frá ţessu sjónarhorni, lítur mun betur út í hausnum á manni ....

Lćt vita síđar hvern ég klukka, á eftir ađ hugsa ţađ mál betur, er bara nokkuđ stolt af ţessu blogg framtaki mínu, er ekki nema 1 ár + síđan síđast :)

 

Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina

  • Almenn fiskvinnsla
  • Ţjónn
  • Almenn húsmćđrastörf
  • Kokkur
  •  

Fjórir stađir sem ég hef búiđ á (bara 4??)

  • Njarđvík
  • Suđureyri
  • Ţórshöfn
  • Reykjahlíđ

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á

  • Silence of the lambs
  • Long kiss goodnight
  • Die hard
  • Leathal Weapon


Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar

  • Medium
  • Mr. Monk
  • Friends
  • House


Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum

  • Spánn
  • USA
  • Ástralía
  • Kistufell


Fjórar síđur sem ég skođa daglega, fyrir utan blogg

  • Mbl.is
  • Malefnin.com
  • 847.is
  • bondi.is


Fernt sem ég held upp á matarkyns

  • Humar
  • Pasta gums ala me
  • Gott kjöt, naut, lamb, kjúkl ... skiptir ekki öllu
  • Gúllassúpa

Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft

  • Da vinci lykillinn
  • Allar Ísfólksbćkurnar
  • Harry Potter
  • Austurlandahrađlestin (og fleiri bćkur Agöthu)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband